Saumó heldur opið svæði tvisvar í viku þar sem að öll mega koma saman í stofu 47 og saumað, heklað, prjónað eða hvað sem það lystir. Saumó sér um efnakostnað og öll þau verkfæri sem að fólki vantar eru til staðar. Saumó gefur út tískutímarit og heldur tískuviku þar sem tískusýning er haldin.