Busaborðskeppnin

Busaborðskeppnin

Hin árlega busaborðskeppni á sér stóran sess í sögu NFMH. 
Allt frá fyrstu keppninni 1986 til ársins í ár hefur hún slegið í gegn á vegum bæði ný- og eldri nemenda. Fyrsta keppnin fór fram sem hrekkur í garð busa sem vissu ekki betur en að taka þátt. Það varð svo úr því að hrekkurinn sló svo mikið í gegn að hann var framin árlega. Með árunum breyttist hann og þróaðist yfir í það form sem við þekkjum nú til dags. Nýnemar fá tækifæri til þess að keppast við hvort annað um bestu og mest eftirsóknarverðu sætin á Matgarði og verða nánari hvoru öðru í leiðinni.

Keppnin í gegn um tíðina

Hér fyrir ofan er hægt að sjá myndir frá fyrstu keppninni, undirbúning fyrir keppnina 1992 og svo keppnisstjóra og keppendur fyrir keppnina 2019
Share by: