Búðarráð
2023-2024
Búðarráð
Búðarráð sér um að halda tískuviku hvert ár ásamt því að halda utan um sölu á NFMH varningi og skiptibókamarkað félagsmanna. Einnig sér ráðið um að setja upp bása nokkrum sinnum á ári þar sem nemendum gefst kostur á að selja og kaupa ýmsar vörur.