Lagningardagar

Lagningardagar 2024

Lagningardagar eru þemadagar Menntaskólans við Hamrahlíð. Á lagningardögum halda nemendur og utanaðkomandi aðilar fyrirlestra fyrir nemendur skólans. Lagnó í ár er 13. - 14. febrúar 2024. Það þarf að safna 10 stimplum til þess að fá mætingu skráða.

Lagningardagar are theme days at Menntaskólinn við Hamrahlíð. On Lagnó, students, teachers and outsourced people hold presentations and events for students. You need to collect 10 stamps to get your attendance registered.
This Year, Lagnó is on the 13th and 14th of February 2024


Almennar upplýsingar / General information


Þarf ég að skrá mig á viðburði? / Do I need to register for the events?
  • Nei, það þarf bara að mæta en það eru nokkrir viðburðir sem þurfa skráningu fyrirfram. / No, you just have to show up, but there are some events that require registration in advance.
Er Sómalía opin? / Is Somalia open?
  • Nei, Sómalía er ekki opin en Kór MH verður með veitingar niðri á Matgarði / No, Somalia is not open but the MH Choir will have refreshments in Matgarður.

Share by: