Nemenda-
Félag  
Menntaskólans við 
Hamrahlíð




Mynd mánaðarins:


High School Musical


Leikfélag MH, í samstarfi við MÍT, kynnir með stolti söngleikinn

Söngvaseiður

Þessi glæsilega stórsýning sem rúmlega 100 manns hafa komið að er að hefja sýningar!

Leikritið verður sýnt klukkan 20:00 dagana 13., 14., 16. og 18. apríl uppi á Miklagarði.

Miðasalan er hafin á Tix og boðið er upp á afslátt fyrir MH-inga, ásamt tilboðum fyrir hópa og ungmenni.


Dagskrá útvarpsviku (8. - 12. apríl)

Hægt að hlusta á FM 106.5, Spilarinn appinu eða spilarinn.is

Vorkosningar 2024


        Dagatal      

mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

1

2

3

Framboðs-umsóknir ljúka

4

5

6

Framboð tilkynnt

7

8

Útvarpsvika

Kosningavika - Kosningabásar

9

Kosningavika - Kosningabásar og kappræður í útvarpinu

Útvarpsvika

10

Útvarpsvika

Kosningavika - Kosningar og kosningavaka

11

Útvarpsvika

12

Útvarpsvika

13

Frumsýning söngleiksins Söngvaseiðs

14

Söngvaseiður

15

16

Söngvaseiður

17

18

Söngvaseiður

19

Söngvaseiður

20

Söngvaseiður

21

Söngvaseiður

22

23

Útgáfuhóf Beneventum

Söngvaseiður

24

Dimmision

25

26

27

28

29

30

1

2

3

4

5

Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
Kennitala: 480491-1499.
Netfang: nfmh@nfmh.is
Neyðarsími: 855 4868

Hafa samband


Sendu okkur fyrirspurnir, hugmyndir, hrós eða last.

Contact Us

Share by: