Stjórn NFMH er skipuð 11 einstaklingum kosnum til eins árs í senn.

Forseti: Enar Kornelius Leferink
Varaforseti: Hróbjartur Höskuldsson
Gjaldkeri: Hekla Hjaltadóttir
Skólastjórnarfulltrúi: Sindri Már Fannarsson
Markaðsstjóri: Nökkvi Nils
Oddviti Beneventum: Birna Særós Sigurbergsdóttir
Oddviti leikfélags: Óðinn Ásbjarnarson
Oddviti listafélags: Kári Arnarsson
Oddviti málfundafélags: Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir
Oddviti skemmtiráðs: Flóki Larsen

 

Um NFMH

NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara skólans. Félagið hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Stjórn félagsins skipa tíu nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn.

Hafðu samband!
  • Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
  • Hamrahlíð 10
  • 105 Reykjavík
  • nfmh@nfmh.is

 

  • Ábendingar vel þegnar á nfmh@nfmh.is!
Samfélagsmiðlar

    Facebook     Twitter     Instagram     YouTube


2017 NFMH. - Allur réttur áskilinn