Um NFMH

Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð (NFMH) var stofnað árið 1966, sama ár og skólinn sjálfur en áhugavert er að segja frá því að MH var fyrsti skólinn til þess að taka upp svokallað áfangakerfi.
Félagið hefur aðsetur í Norðurkjallara.

Í Nemendafélaginu eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi en félagið beitir sér að því að veita öllum vettvang til þess að nýta hæfileika sína og koma sínum hugmyndum á framfæri.

 

Forsetar frá upphafi:

1966-67 Sveinn Rafsson - listamaður

1967-68 Stefán Unnsteinsson - Rithöfundur og athafnamaður

1968-69 Ari Ólafsson - dósent í eðlisfræði H.Í.

1969-70 Eiríkur Tómasson - Prófessor við H.Í.

1970-71 Sigurður Ragnarsson - fræðimaður

1971-72 Þorsteinn Magnússon - Stjórnmálafræðingur

1972-73 Bergþóra Ketilsdóttir - markaðsfulltrúi (Fyrsti kvennforstetinn)

1973-74 Bolli Héðinsson - Hagfræðingur hjá B.Í.

1974-75 Kristinn Friðfinnsson - sóknarprestur

1975-76 Sigurður B. Jóhannsson - forstöðumaður

1976-77 Hans Jakob S. Jónsson - Rithöfundur og leikhússfræðingur

1977-78 Ólafur Ólafsson from. yfirskattnefndar

1978-79 Gunnlaugur Snædal - tæknistjóri Stöð 3 (?!?)

1979-80 Helga Edwald - Læknir

1980-81 Karl Axelsson - Héraðsdómalögmaður

1981-82 Jóhann Þ. Jónssin - flugstjóri

1982-83 Hrund Hafsteinsdóttir - Héraðsdómalögmaður

1983-84 Benedikt Stefánsson - hagfræðingur

1984-85 Svanbjörn Thoroddsen - Framkvæmdarstjóri

1985-86 Þórunn Þórsdóttir - blaðamaður

1986-87 Hrannar B. Arnarsson - framkvæmdarsjóri

1987-88 Víður Pétursson - framleiðslustjóri

1988-89 Pétur Henry Petersen - náttúrufræðingur

1989-90 Halldóra Jónsdóttir - læknir

1990-91 Tryggvi Helgasson - læknanemi

1991-92 Benedikt Hjartarson - bókmenntafræðinemi

1992-93 Halldór Eiríksson - myndlistarnemi

1993-94 Haraldur Hallgrímsson - hagfræðinemi

1994-95 Tjörvi Bjarnarson - búfræðinemi

1995-96 Hulda Björg Herjólfsdóttir – stjórnmálafræðinemi

1996-97 Orri Páll Jóhannsson

1997-98 Hjálmar Blöndal

1998-99 Ketill Gunnarsson

1999-00 Bergur Ebbi Benediktsson

2000-01 Birgir Ísleifur Gunnarsson

2001-02 Grétar Gunnarson

2002-03 Kári Hólmar Ragnarsson

2003-04 Alma Joensen

2004-05 Jakob Bullerjan

2005-06 Fanney Sigrid Ingólfsdóttir

2006-07 Jónas Margeir Ingólfsson

2007-08 Berglind Sunna Stefánsdóttir

2008-09 Kristinn Árni Lár Hróbjartsson

2009-10 Lárus Jón Björnsson

2010-11 Halla Sif Svansdóttir

2011-12 Karen María Magnúsdóttir

2012-13 Hjalti Vigfússon

2013-14 Karen Björk Eyþórsdóttir

2014-15 Vigdís Hafliðadóttir

2015-16 Tumi Björnsson

2016-17 Lárus Jakobsson

Um NFMH

NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara skólans. Félagið hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Stjórn félagsins skipa tíu nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn.

Hafðu samband!
  • Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
  • Hamrahlíð 10
  • 105 Reykjavík
  • nfmh@nfmh.is

 

  • Ábendingar vel þegnar á nfmh@nfmh.is!
Samfélagsmiðlar

    Facebook     Twitter     Instagram     YouTube


2017 NFMH. - Allur réttur áskilinn