Umhverfisráð

Umhverfisráð vekur athygli á umhverfismálum og hvetja nemendur og starfsfólk MH til að berjast fyrir bættu umhverfi jafnt í og við skólann sem og utan hans. Umhverfisráð skipuleggur umhverfisdaga eða umhverfisviku með fjölbreyttum viðburðum.

 

Í umhverfisráði eru:

Rúna D.D. Njarðardóttir (oddviti)

Ingunn Erla Garðarsdóttir (gjaldkeri)

Guðný Margrét Magnúsdóttir

Benedikt Jökull Helgason

 

Hafðu samband:

umhverfi@nfmh.is
Facebook

Uppfært vorönn 2017

Um NFMH

NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara skólans. Félagið hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Stjórn félagsins skipa tíu nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn.

Hafðu samband!
  • Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
  • Hamrahlíð 10
  • 105 Reykjavík
  • nfmh@nfmh.is

 

  • Ábendingar vel þegnar á nfmh@nfmh.is!
Samfélagsmiðlar

    Facebook     Twitter     Instagram     YouTube


2017 NFMH. - Allur réttur áskilinn