Málfundafélagið

Málfundafélagið hefur yfirumsjón með skipulagningu málfunda á vegum NFMH og skal halda ræðunámskeið að minnsta kosti einu sinni á skólaárinu. Málfundafélagið er aðaltengiliður NFMH við MORFÍs og Gettur betur. Einnig stendur það fyrir innanskólaræðukeppninni M.O.R.T.A.R. Málfundafélagið sér um skipulagningu innanskólaspurningakeppninni Besserwisser ásamt Mímisbrunni. Oddviti tekur sæti í stjórn.

 

Í málfundafélagi eru: 

Katrín S J Steingrímsdóttir (oddviti)

Guðmundur Ingi Bjarnason (gjaldkeri)

Katla Ársælsdóttir

Jón Ísak Ragnarsson

Sædís Ósk Gunnlaugsdóttir

 

Hafðu samband:

malfundafelag@nfmh.is
Facebook

Uppfært vorönn 2017

Um NFMH

NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara skólans. Félagið hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Stjórn félagsins skipa tíu nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn.

Hafðu samband!
  • Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
  • Hamrahlíð 10
  • 105 Reykjavík
  • nfmh@nfmh.is

 

  • Ábendingar vel þegnar á nfmh@nfmh.is!
Samfélagsmiðlar

    Facebook     Twitter     Instagram     YouTube


2017 NFMH. - Allur réttur áskilinn