Listafélag

Listafélagið sér um skemmtanahald innan veggja Norðurkjallara. Það sér um skipulagningu tónleika, myndlistarsýninga, kvikmyndasýninga og annars sem list getur talist. Listafélagið skipuleggur meðal annars mestan part Nýnemavikunnar, mánaðarleg mönskvöld og fleira skemmtilegt. Oddviti listafélags tekur sæti í stjórn NFMH.

 

Í listafélaginu sitja:

Kári Arnarsson (oddviti)

Elín Ylfa Viðarsdóttir (gjaldkeri)

Arnar Skarphéðinsson

Lúðvík Lárusson

Laufey Sigríður Guðmundsdóttir

Skúli Hólm Hauksson

Hafðu samband:

listarad@nfmh.is
Facebook

Uppfært vorönn 2017

Um NFMH

NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara skólans. Félagið hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Stjórn félagsins skipa tíu nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn.

Hafðu samband!
  • Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
  • Hamrahlíð 10
  • 105 Reykjavík
  • nfmh@nfmh.is

 

  • Ábendingar vel þegnar á nfmh@nfmh.is!
Samfélagsmiðlar

    Facebook     Twitter     Instagram     YouTube


2017 NFMH. - Allur réttur áskilinn