Góðgerðarfélag

Góðgerðarfélag heldur góðgerðarviku þar sem safnað er fyrir ákveðnum góðgerðarsamtökum. Þau eru ólík hverju sinni en hefð hefur verið fyrir því að styrkja erlent málefni fyrir áramót en íslenskt málefni eftir áramót. Í góðgerðarvikum er ávalt líf og fjör en þá gefst nemendum tækifæri til þess að heita á vini sína, snúa lukkuhjóli, fara á góðgerðarkvöld ásamt mörgu öðru.
Þau gleyma ekki sínum minnsta bróður þótt höf og álfur skilji að.

 

Í góðgerðarfélagi eru:

Sara Lind Magnúsdóttir (oddviti)

Hringur Ingvarsson (gjaldkeri)

Guðrún María Jónsdóttir

Lína Rut Árnadóttir

Hafðu samband:

godur@nfmh.is
Facebook

Uppfært vorönn 2017

Um NFMH

NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara skólans. Félagið hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Stjórn félagsins skipa tíu nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn.

Hafðu samband!
  • Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
  • Hamrahlíð 10
  • 105 Reykjavík
  • nfmh@nfmh.is

 

  • Ábendingar vel þegnar á nfmh@nfmh.is!
Samfélagsmiðlar

    Facebook     Twitter     Instagram     YouTube


2017 NFMH. - Allur réttur áskilinn