22.2.2017

Lagningardagar 2017

SKOÐA DAGSKRÁ / VIEW SCHEDULE

Elsku börn,

Það er komið að því! Lagningardagar 2017. Líkt og hér árum áður verður hefðbundin kennsla brotin upp með þriggja daga veislu. Yfir hundrað fyrirlestrar, smiðjur, dans, tónleikar og margt meira. 

Dagskráin hefst klukkan 09:00 á miðvikudaginn. Maraþaraborg mun sjá um veitingasölu (styrkja kórinn jeii)

Stimplakort munu fást inni í öllum stofum í byrjun dags og eftir það er hægt að ná í kort inni á skrifstofu. Þurfum við að minna ykkur á að það er mætingarskylda á Lagningardaga og þurfið þið að skila inn fullstimpluðu korti á skrifstofuna til að fá mætingu fyrir alla þrjá dagana. 

Hlökkum til að sjá ykkur elskurnar.

Dear children,

It's time! Lagningardagar 2017. Like previous years the normal schedule will be broken up with a three day party. This year we are offering over a hundred events, including but not limited to lectures, dancing and concerts.

We fun will start at 09:00 on Wednesday. Maraþaraborg will have a bakesale( too support the choir)

You can find your stampcard in classrooms at the beginning of Wednesday and after that you can find them at the office. We have to remind you that attendance is mandatory and you have to turn in a fully stamped card to have attendance for the full three days.

Looking forward to it!

SKOÐA DAGSKRÁ / VIEW SCHEDULE

Elsku börn,

Það er komið að því! Lagningardagar 2017. Líkt og hér árum áður verður hefðbundin kennsla brotin upp með þriggja daga veislu. Yfir hundrað fyrirlestrar, smiðjur, dans, tónleikar og margt meira. 

Dagskráin hefst klukkan 09:00 á miðvikudaginn. Maraþaraborg mun sjá um veitingasölu (styrkja kórinn jeii)

Stimplakort munu fást inni í öllum stofum í byrjun dags og eftir það er hægt að ná í kort inni á skrifstofu. Þurfum við að minna ykkur á að það er mætingarskylda á Lagningardaga og þurfið þið að skila inn fullstimpluðu korti á skrifstofuna til að fá mætingu fyrir alla þrjá dagana. 

Hlökkum til að sjá ykkur elskurnar.

Dear children,

It's time! Lagningardagar 2017. Like previous years the normal schedule will be broken up with a three day party. This year we are offering over a hundred events, including but not limited to lectures, dancing and concerts.

We fun will start at 09:00 on Wednesday. Maraþaraborg will have a bakesale( too support the choir)

You can find your stampcard in classrooms at the beginning of Wednesday and after that you can find them at the office. We have to remind you that attendance is mandatory and you have to turn in a fully stamped card to have attendance for the full three days.

Looking forward to it!

Jóhannes Hrafn
Um NFMH

NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara skólans. Félagið hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Stjórn félagsins skipa tíu nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn.

Hafðu samband!
  • Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
  • Hamrahlíð 10
  • 105 Reykjavík
  • nfmh@nfmh.is

 

  • Ábendingar vel þegnar á nfmh@nfmh.is!
Samfélagsmiðlar

    Facebook     Twitter     Instagram     YouTube


2017 NFMH. - Allur réttur áskilinn