6.4.2017

Kappræður vorkosninga NFMH

Kappræður milli frambjóðenda í vorkosningum NFMH 2017 verða fimmtudaginn 6. apríl. Kappræður milli listaframboða byrja kl. 17:00 og verða í beinni í útvarpinu á fm 94,0 eða á spilarinn.is! 
Kappræður milli einstaklingsframboða byrja kl. 20:10 og verða í Norðurkjallara og MH-ingum er að sjálfsögðu velkomið að mæta eða þá að hlusta í beinni í útvarpinu.

Hér er listi yfir tímasetningar kvöldsins.
17:00 - Búðarráð
X - Búðar
17:10 - Fréttapési
X-Spice
17:20 - Góðagerðarfélag
X-Drengur
17:40 - Leikfimifélag
X-Havana
X-Schwimmen
17:55 - Leikfélag
X-Bjargvættir Alheimsins
18:05 - Myndbandabúi
X-Karton
18:15 - Óðríkur Algaula
X-Vegas
18:25 - Útvarpsráð
X-Machina
18:35 - Umhverfisráð
X-ECO
X-Trélítan
18:50 - Beneventum
X-Rerum
19:00 - Matráður
X-Fella matráð
19:10 - Listafélag
X-Charming
X-Brake me fast
19:25 - Málfundarfélagið
X-Einkamál
19:35 - Skemmtiráð
X-Turntaf
X-Vbmm
19:50 - Femínistafélagið Embla
X-Kisur sem klóra
20:00 - Hinseginfélagið Bur
X-Werk

20:10 - Gjaldkeri
Hekla Hjaltadóttir
20:25 - Markaðsstjóri
Nökkvi Nils Bernhardsson
20:40 - Varaforseti
Hróbjartur Höskuldsson
21:00 - Forseti
Baldur Blöndal
Enar Kornelius Leferink
Hera María Jacobsen Helgadóttir
Kristinn Sigurðarson

Jóhannes Hrafn
Um NFMH

NFMH stendur fyrir Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð og hefur félagið aðsetur í Norðurkjallara skólans. Félagið hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1966. Stjórn félagsins skipa tíu nemendur við skólann, kosnir til eins árs í senn.

Hafðu samband!
  • Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
  • Hamrahlíð 10
  • 105 Reykjavík
  • nfmh@nfmh.is

 

  • Ábendingar vel þegnar á nfmh@nfmh.is!
Samfélagsmiðlar

    Facebook     Twitter     Instagram     YouTube


2017 NFMH. - Allur réttur áskilinn